Ég læt til leiðast er yfirskrift sýningar Brynhildar Kristinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði þar sýnir hún skúlptúra og myndverk.
Verkin eru flest mótuð úr pappamasssa og álpappír og fjalla um tjáningu mannsins, hvernig hugmyndir hlutgerast og orð falla í stafi.
Manngangur 2016, pappamassi , álpappír
Alþýðuhúsið á Siglufirði
Frida Kahlo og Diego
Orð falla í stafi 2016, MDF. krossviður