"UmBreyting" er verk unnið í Hrísey sumarið 2018 og byggir á samstarfi Brynhildar og Yuliana Palacios. Efniviður í rauða stólinn vat tekin úr fiskihjöllunum í Hrísey. Gjörningurinn var fluttur á Listahátíð listhópsins Rösk í Hrísey á miklum rigningardegi í júlí.